Hannyrðakvöld

Minnt er á hannyrðakvöld bókasafnsins nú í vikunni. Mæting á þriðjudag á Siglufirði og miðvikudag í Ólafsfirði frá kl. 20:00-22:00. Athygli er vakin á því að bókasafnið er opið á sama tíma. Heitt á könnunni.