Hafnarbíllinn á Siglufirði er til sölu

Til sölu er sérdeilis góður Og sómakær eðalbíll Svolítið sveittur og móður Samt mun hér góður díll Viljugur er hann og vanur Því vinnan er aðall hans Útlitið eins og svanur Í ástleitnum vangadans SHS Um er að ræða Toyota Hilux double cab, árg 1994, ekinn 240 þúsund km.
Kauptilboðum skal skilað á skrifstofur sveitarfélagsins fyrir kl. 15:00, 5. október 2010.

Nánari upplýsingar veitir Sigurður H Sigurðarson í síma 464-9177 eða 891-8716.
Skrifstofu- og fjármálastjóri mun taka afstöðu til tilboðanna 6. október 2010.

Fjallabyggð 27. september 2010
Skrifstofu- og fjármálastjóri