Grillveisla fyrir eldri borgara í Fjallabyggð í boði Kiwanis - Ný staðsetning

Mynd tekin frá grilli Kiwanis árið 2016
Mynd tekin frá grilli Kiwanis árið 2016

Kiwanisklúbburinn Skjöldur býður eldri borgurum í Fjallabyggð til grillveislu við Kiwanishúsið við Aðalgötu á Siglufirði laugardaginn 3. september frá kl. 12:30
Ekki verður hægt að vera með grillið í skógræktinni vegna flugu.
Borð og stólar verða á staðnum.

Ljúffengar veitingar.

Vonumst til að sjá ykkur sem flest. 

Kiwanisklúbburinn Skjöldur, Fjallabyggð.