Gospeltónleikar í Siglufjarðarkirkju

Gospelkór Fjallabyggðar, ásamt Gospeltónum, halda tónleika sunnudaginn 12. apríl kl. 14:00 í Siglufjarðarkirkju. Tónleikarnir eru endapunktur á sérstöku gospelnámskeiði sem fer fram um komandi helgi.
Stjórnandi: Óskar Einarsson
AÐGANGSEYRIR: 1.000 KR.
(ATH - engir posar á staðnum)