Gönguferð; Skútudalur, Ámardalur, Héðinsfjörður

Mynd: Gestur Hansson
Mynd: Gestur Hansson

Fyrirtækið Top Mountaineering stendur fyrir gönguferð laugardaginn 18. júní nk. kl. 10:00

Gönguleið: Skútudalur, Ámárdalur, Héðinsfjörður.
Gengið inn Skútudal meðfram Steindyrshnjúk, upp á Presthnjúk, 767 m. Þaðan niður í Ámárdal og gengið meðfram Héðinsfjarðará niður í Héðinsfjörð.

- Vegalengd: 10 km.
- Áætlaður tími: 5 - 6 klst.
- Verð: 3.000 

Upplýsingar og skráning í síma 898 4939 - Gestur Hansson