Golfklúbbur Ólafsfjarðar og Golfklúbbur Siglufjarðar gera með sér fríspilssamning

Golfklúbbarnir í Fjallabyggð hafa gert með sér svokallaða fríspilssamning. Um er að ræða samning þess eðlis að félagsmenn á öðrum hvorum staðnum geta spilað frítt á hinum vellinum ef þeir vilja. Félagskírteini Golfklúbbs Ólafsfjarðar gildir sem:
 • Frípassi á Arnarholtsvelli, Dalvík, Golfklúbburinn Hamar (GHD)
 • Frípassi á Hólsvelli, Golfklúbbur Siglufjarðar (GKS)
 • Frípassi* á Hlíðavelli, Golfklúbburinn Kjölur Mosfellsbæ (GKJ)
 • Frípassi á Kálfatjarnarvelli, Golfklúbbur Vatnsleysustrandar (GVS)
 • 30% afsláttur af vallargjöldum á eftirfarandi völlum:
  • Jaðar Akureyri, Golfklúbbur Akureyrar (GA)
  • Katlavöllur, Golfklúbbur Húsavíkur (GH)
  • Hlíðarendavöllur , Golfklúbbur Sauðárkróks (GSS)

Félagskírteini Golfklúbbs Siglufjarðar gildir sem: 

 • Frípassi á Skeggjabrekkuvelli, Ólafsfirði, Golfklúbbur Ólafsfjarðar
 • Frípassi hjá Golfklúbbi bakkakots í Borgarfirði í Mosfellsdal (gildir 50% fyrir þá sem búa ekki á siglufirði)
 • Frípassi hjá Golfklúbbnum Glanna í Borgarfirði
 • 30% afsláttur af vallargjöldum á eftirfarandi völlum

  o   Jaðar Akureyri, Golfklúbbur Akureyrar   (GA)
  o   Katlavöllur, Golfklúbbur Húsavíkur  (GH)
  o   Hlíðarendavöllur , Golfklúbbur Sauðárkróks  (GSS)