Gatnaframkvæmdir sumarsins.

Bæjarráð Siglufjarðar og bæjarstjórn hafa samþykkt að bóða út gatnaframkvæmdir við Háveg nyrst og Hvanneyrarbraut frá sjúkrahúsi. Samþykkt þessa efnis var gerð á fundi bæjarráðs í gær.