Garðsláttur

Vinnuskóli og áhaldahús Fjallabyggðar bjóða ellilífeyrisþegum og öryrkjum upp á garðslátt í heimagörðum. Þeir sem hyggjast nýta sér þessa þjónustu skrái niður nafn og heimilisfang: Ólafsfjörður á bæjarskrifstofu (464-9200) Siglufjörður í Ráðhúsi (464-9100)

Ath. ekki er boðið upp á hreinsun í beðum og runnum.

Garðsláttur fyrir litlar lóðir kr. 1.850 og stærri og erfiðari lóðir kr. 2.100.*

Nánari upplýsingar veitir íþrótta- og tómstundafulltrúi á bæjarskrifstofu Fjallabyggðar (Ólafsfirði) eða í síma 464-9200

Íþrótta- og tómstundafulltrúi

 

*Gjaldskráin á eftir að fá staðfestingu bæjarstjórnar og því eingöngu um áætlaða gjaldskrá að ræða.