Garðsláttur fyrir ellilífeyrisþega og öryrkja í Fjallabyggð

Garðsláttur fyrir ellilífeyrisþega og öryrkja í Fjallabyggð.

Bæjarráð Fjallabyggðar hefur  samþykk að bjóða upp á garðslátt á vegum þjónustumiðstöðvar Fjallabyggðar fyrir örorku- og ellilífeyrisþega með lögheimili í bæjarfélaginu. Gjald fyrir hvern slátt er 7.000, kr- á lóð undir 150m2 og 12.000, kr- á lóð yfir 150m2

Garðslátt skal panta á bæjarskrifstofunni og tekur þjónustufulltrúi á móti pöntunum í síma 464 9100. Einnig er hægt að panta slátt í tölvupósti á netfangið; fjallabyggd@fjallabyggd.is

Gjaldskrá fyrir garðslátt (PDF)