Fyrsti sólardagur í Siglufirði

Samkvæmt almanakinu er fyrsti sólardagur á Siglufirði á þessu ári í dag. Sólin hélt sig reyndar á bak við skýin og lét ekki sjá sig, en í fyrirtækjum í Siglufirði var engu að síður haldið upp á daginn með pönnukökum í kaffitímanum. Sjá nánar á http://sksiglo.is