Fylgiblað um Siglufjörð með Fréttablaðinu í dag

Með Fréttablaðinu í dag fyrlgir sérstakt blað um Siglufjörð. Í blaðinu eru m.a. skemmtilegar greinar um mannlíf og atvinnulíf á Siglufirði auk fjöld mynd frá honum Steingrími okkar. Einnig er Síldarævintýrinu gerð góð skil.
Blaðið var unnið af blaðamönnum Fréttablaðsins í samvinnu við Ingu Eirískdóttur markaðs og kynningarfulltrúa, Magnús Ólafsson verkefnisstjóra Síldarævintýrisins 2008 og fjölda annarra íbúa Siglufjarðar. Blaðinu er sérstaklega ætlað að vekja athygli á Síldarævintýrinu um næstu helgi.