Fundur um Síldarævintýri í kvöld

Frá Síldarævintýri 2008
Frá Síldarævintýri 2008
Í kvöld, þriðjudag, verður haldinn fundur í ráðhúsinu á Siglufirði þar sem umræður fara fram varðandi fyrirkomulag síldarævintýrsins næstkomandi sumar. Bæjarbúar eru eindregið hvattir til að mæta á fundinn og taka þátt í umræðum. Fundurinn fer fram í fundarsalnum á annarri hæð í ráðhúsinu klukkan 20:00.