Fundur um Náttúrugripasafnið í Ólafsfirði

Fundur um Náttúrugripasafnið í ÓlafsfirðiMenningarnefnd Fjallabyggðar boðar áhugafólk um Náttúrugripasafnið í Ólafsfirði til fundar í Tjarnarborg miðvikudaginn 23. maí kl. 17.00.Þar verða málefni safnsins rædd m.a. hugmyndir varðandi rekstur safnsins.Menningarnefnd