Fundur með Samgönguráðherra n.k. laugardag.

Samgönguráðherra boðar til opins fundar um samgöngumál laugardaginn 19. mars í Bátahúsinu klukkan 14:00 - Með honum kemur Jón Rögnvaldsson vegamálastjóri og Hreinn Haraldsson framkvæmdastjóri Vegagerðarinnar.Umræðuefni fundarins er fyrst og fremst jarðgangnamál og eru Siglfirðingar hvattir til þess að fjölmenna á fundinn.