Fundur í bæjarstjórn Fjallabyggðar 9. september nk.

30. fundur bæjarstjórnar Fjallabyggðar verður haldinn í ráðhúsinu á Siglufirði þriðjudaginn 9. september 2008, kl. 17.00. 


Dagskrá:

1.   Fundargerðir bæjarráðs frá 15. og 31. júlí og 11., 13. og 28. ágúst 2008.
2.   Fundargerðir fræðslunefndar frá 19. ágúst og 2. september 2008.
3.   Fundargerð menningarnefndar frá 18. ágúst 2008.
4.   Fundargerð frístundanefndar frá 26. ágúst 2008.
5.   Fundargerðir skipulags- og umhverfisnefndar frá 13. og 27. ágúst 2008.
6.   Fundargerð húsnæðisnefndar frá 25. ágúst 2008.
7.   Fundargerð hafnarstjórnar frá 29. ágúst 2008.
8.   Samningur um framhaldsskóla við Eyjafjörð.
9.   Tilnefningar í nefndir:
      a)  Skólanefnd um framhaldsskóla við Eyjafjörð.
      b)  Starfshóps á vegum forsætisráðuneytis.

      Til kynningar:
      Fundargerðir nefnda sem samþykktar hafa verið í bæjarráði í sumarleyfi bæjarstjórnar:
      Fundargerð fræðslunefndar frá 4. júlí 2008.
      Fundargerð menningarnefndar frá 7. júlí 2008.
      Fundargerðir félagsmálanefndar frá 8. júlí og 5. ágúst 2008.
      Fundargerð barnaverndarnefndar Úteyjar frá 10. júlí 2008.
      Fundargerðir frístundanefndar frá 10. og 23. júlí 2008.
      Fundargerð skipulags- og umhverfisnefndar frá 10. og 23. júlí 2008.
      Fundargerð atvinnu- og ferðamálanefndar frá 14. júlí 2008.
      Fundargerð stjórnar Hornbrekku frá 29. júlí 2008.

      Siglufirði 5. september 2008

      Ólafur Þór Ólafsson
      skrifstofu- og fjármálastjóri