Fundur í Bæjarstjórn Fjallabyggðar 8. júlí nk.

29. fundur bæjarstjórnar Fjallabyggðar verður haldinn í húsi Félags eldri borgara í Ólafsfirði þriðjudaginn 8. júlí 2008 kl. 17.00. Dagskrá:

1.   Fundagerðir bæjarráðs frá 19. júní og 3. júlí 2008.
      Meðfylgjandi er verksamningur við Seyru ehf. til afgreiðslu í bæjarstjórn.
2.   Fundagerðir atvinnu- og ferðamálanefndar frá 12. og 16. júní 2008.
3.   Fundargerð skipulags- og umhverfisnefndar frá 18. júní 2008.
4.   Fundagerðir fræðslunefndar frá 19. júní og 1. júlí 2008.
5.   Fundargerð frístundanefndar frá 24. júní 2008.
6.   Fundargerð húsnæðisnefndar frá 30. júní 2008.
7.   Fundargerð menningarnefndar frá 30. júní 2008.
8.   Fundargerð sameiningarnefndar frá 1. júlí 2008.
9.   Breytingar á nefndarskipan.
10. Tillaga að breytingum á Samþykkt um stjórn og fundarsköp fyrir Fjallabyggð, síðari umræða.

Til kynningar:
Fundargerð stjórnar Hornbrekku.

Siglufirði 4. júlí 2008
Þórir Kr. Þórisson
bæjarstjóri