Fundur í Bæjarstjórn Fjallabyggðar

20. fundur bæjarstjórnar Fjallabyggðar verður haldinn í Ráðhúsinu Siglufirði fimmtudaginn 6. desember 2007 kl. 17.00.Dagskrá:

1.  Fundagerðir bæjarráðs frá 14., 20., 21., 23. og 29. nóvember og 3. desember 2007.
2.  Fundagerðir menningarnefndar frá 12. nóvember og 3. desember.
3.  Fundargerð fræðslunefndar frá 14. nóvember 2007.
4.  Fundagerðir skipulags- og umhverfisnefndar frá 14. og 28. nóvember 2007.
5.  Fundargerð húsnæðisnefndar frá 16. nóvember 2007.
6.  Fundargerð atvinnu- og ferðamálanefndar frá 23. nóvember 2007.
7.  Fundargerð hafnarstjórnar frá 29. nóvember 2007.
8.  Fundargerð félagsmálanefndar frá 29. nóvember 2007.
9.  Fjárhagsáætlun Fjallabyggðar fyrir árið 2008, fyrri umræða.

Til kynningar:
Fundargerð þjónustuhóps aldraðra frá 29. nóvember 2007.

 

Siglufirði 4. desember 2007


Þórir Kr. Þórisson
bæjarstjóri