Fundur bæjarstjórnar Fjallabyggðar 28. janúar 2011 kl. 15.30

60. fundur bæjarstjórnar Fjallabyggðar verður haldinn í Ráðhúsinu á Siglufirði föstudaginn 28. janúar 2011 kl. 15.30.

Um er að ræða aukafund, þar sem tekin verður til afgreiðslu tillaga um rekstur þjónustumiðstöðvar Fjallabyggðar.
Sbr. 6. grein samþykkta um stjórn og fundarsköp ákveður bæjarstjórn hvort einstök mál skuli rædd fyrir luktum dyrum.

Siglufirði 27. janúar 2011

Sigurður Valur Ásbjarnarson
bæjarstjóri