Fundur bæjarstjórnar Fjallabyggðar 26. janúar 2009 kl. 17.00

 

 

 

Bæjarstjórn Fjallabyggðar
FUNDARBOÐ

34. fundur Bæjarstjórnar Fjallabyggðar verður haldinn Ráðhúsinu Siglufirði,
mánudaginn 26. janúar 2009 og hefst kl. 17.00

Dagskrá:

            Almenn erindi

1. 0811014 - Fjárhagsáætlun 2009.

            Fundargerðir til staðfestingar

2. 0812011F - Bæjarráð Fjallabyggðar - 118 - 18. desember 2008
3. 0901004F - Bæjarráð Fjallabyggðar - 119 - 8. janúar 2009
4. 0901007F - Bæjarráð Fjallabyggðar - 120 - 21. janúar 2009
5. 0812003F - Félagsmálanefnd Fjallabyggðar - 28 - 5. desember 2008
6. 0812008F - Félagsmálanefnd Fjallabyggðar - 29 - 15. desember 2008
7. 0812005F - Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar - 57 - 10. desember 2008
8. 0812010F - Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar - 58 - 17. desember 2008
9. 0812006F - Hafnarstjórn Fjallabyggðar - 17 - 16. desember 2008
10. 0812009F - Frístundanefnd Fjallabyggðar - 23 - 18. desember 2008
11. 0901003F - Frístundanefnd Fjallabyggðar - 24 - 8. janúar 2009
12. 0901008F - Frístundanefnd Fjallabyggðar - 25 - 22. janúar 2009
13. 0901002F - Sameiningarnefnd - 10 - 12. janúar 2009
14. 0811005F - Fræðslunefnd Fjallabyggðar - 27 - 15. janúar 2009
15. 0901005F - Menningarnefnd Fjallabyggðar - 20 - 19. janúar 2009

            Fundargerðir til kynningar

16. 0901074 - Fundargerð stjórnar Hornbrekku 2.desember 2008
17. 0901075 - Fundargerð stjórnar Hornbrekku 29. desember 2008
18. 0901256 - Fundargerð stjórnar Hornbrekku 20. janúar 2009
19. 0901267 - Barnaverndarnefnd Út-Eyjar - fundargerð frá 22. janúar 2008

23.1.2009

Þórir Kristinn Þórisson, bæjarstjóri.