Fundur bæjarstjórnar Fjallabyggðar

Bæjarstjórn Fjallabyggðar 16. fundur bæjarstjórnar Fjallabyggðarverður haldinn í Ráðhúsinu Siglufirði þriðjudaginn 10. júlí 2007 kl. 17.00.Dagskrá1. Fundagerðir bæjarráðs frá 15. og 21. júní og 3. og 5. júlí 2007.2. Fundargerð fræðslunefndar frá 19. júní 2007.3. Fundagerðir hafnarstjórnar Fjallabyggðar frá 20. júní og 2. júlí 2007.4. Fundagerðir skipulags- og umhverfisnefndar frá 21. júní og 2. júlí 2007.5. Ársreikningar Fjallabyggðar 2006, síðari umræða.6. Sumarleyfi bæjarstjórnar skv. 15. gr. sveitarstjórnarlaga og 28. gr. samþykktar um stjórn og fundarsköp FjallabyggðarFjallabyggð 6. júlí 2007Þórir Kr. ÞórissonbæjarstjóriAðalmenn! Vinsamlegast boðið varamenn ef um forföll er að ræða auk þess að tilkynna það á bæjarskrifstofuna.