Fundur um Covid úrræði stjórnvalda 17. desember

Fjallabyggð vekur athygli á að þann 17. desember nk. bjóða KPMG og SSNE til gagnvirks fróðleiksfundar um Covid úrræði stjórnvalda. Á fundinum verður stutt framsaga um helstu úrræðin sem eru í boði auk þess sem þátttakendum gefst færi á að spyrja sérfræðinga KPMG út í einstök atriði.

Slóð á frétt og skráning á heimasíðu SSNE