Fundur 21. mars AFE & VE

Fimmtudaginn kl. 13:30 í ráðhúsinu

Fimmtudaginn 21. mars verða fulltrúar Atvinnuþróunarfélags Eyjafjarðar
og Vaxtarsamnings Eyjafjarðar til skrafs og ráðagerða

Tilgangur fundarins er að kynnast betur atvinnulífinu í Fjallabyggð
og kynna þá þjónustu sem í boði er frá VAXEY og AFE til uppbyggingar á okkar svæði

Fundað verður í ráðhúsinu á Siglufirði frá kl. 13:30