Fundarboð bæjarstjórnar Fjallabyggðar

Samkvæmt fundarboði forseta bæjarstjórnar verður þriðjifundur bæjarstjórnar Fjallabyggðarhaldinn í Húsi félags eldri borgara í Ólafsfirði þriðjudaginn 18. júlí 2006 kl. 17.00.Dagskrá1. Fundargerð bæjarráðs frá 13. júlí 2006.2. Fundargerð skipulags- og umhverfisnefndar frá 13. júlí 2006.3. Ráðning bæjarstjóra.4. Ráðningarsamningur við bæjarstjóra.