Frumsýning Leikfélags Ólafsfjarðar

Leikfélag Ólafsfjarðar frumsýnir í tilefni af 50 ára afmæli LÓ, afmælissýninguna Leika, alltaf leika..

Sýningin er í samantekt og leikstjórn Guðmundar Ólafssonar (Gumma Fjólu)

Sýningar verða á eftirfarandi tímum í Tjarnarborg:

Frumsýning föstudaginn 11. mars kl: 20:00
2. sýning sunnudaginn 13. mars kl: 20:00
3. sýning föstudaginn 18. mars kl: 20:00
4. sýning laugardaginn 19. mars kl: 20.00.

Miðaverð :

15 ára og eldri 2,500 kr.
14 ára og yngri og ellilífeyrisþegar  2,000 kr.
Ath. Aðeins eitt verð á frumsýningu 2,500 kr.

Miðapantanir hjá Helenu í síma 845-3216