Frítt í sund á sunnudaginn á Siglufirði

Íþróttamiðstöðin á Siglufirði verður opnuð  sunnudaginn 10. febrúar og verður opin framvegis á sunnudögum milli kl. 13:00 og 17:00. Að þessu tilefni verður frítt í sund næsta sunnudag í sundlauginni á  Siglufirði.