Frítt í golf á Skeggjabrekkuvelli

Í tilefni af 40 ára afmæli Golfklúbbs Ólafsfjarðar verður heimamönnum boðið frítt í golf á Skeggjabrekkuvelli Ólafsfirði, vikuna 30. júní -6. júlí.