Frístundastyrkur fyrir árið 2012

Nú hafa  frístundaávísanir fyrir árið 2012 verið settar í póst. Um er að ræða styrk að upphæð kr. 6.000 fyrir hvern einstakling á aldrinum 6-18 ára. Ef einhver telur sig eiga rétt á slíkri en hefur ekki fengið hana í lok næstu viku er viðkomandi beðinn að hafa samband við undirritaðan.

Reglur um frístunastyrk Fjallabyggðar er að finna hér: http://www.fjallabyggd.is/static/files/.pdf/fr_stundastyrkur_fjallabygg_ar_sam_ykkt_13.04.11.pdf

Gísli Rúnar Gylfason
Íþrótta- og tómstundafulltrúi