Frístundastyrkur árið 2012

Ákveðið hefur verið að frístundastyrkur fyrir árið 2012 verði kr. 6.000 eins og á síðasta ári. Unnið er að því að koma ávísunum út og má búast við þeim í kringum næstu mánaðarmót. Reglur um frístundastyrk má finna hér.


Gísli Rúnar Gylfason
Íþrótta- og tómstundafulltrúi