Frístundaakstur í næstu viku

Síðasti skóladagur Grunnskóla Fjallabyggðar er í dag og er því ekki um meiri skólaakstur að ræða þetta árið eftir daginn í dag. Í næstu viku verður frístundaaksturs til miðvikudags. Eftir miðvikudag er ekki um fleiri ferðir að ræða á þessu ári. Töflu næstu viku er hægt að sjá undir liðnum "Skóla- og frístundaakstur" hér til vinstri.