Dagana 14. - 16. ágúst og 19. - 22. ágúst verður breyting á skóla- og frístundaakstri frá sumaráætlun 2019.
Vegna upphafs kennslu hjá Menntaskólanum á Tröllaskaga mun aksturstafla skólarútu breytast frá og með mánudeginum 19. ágúst.
Akstur vegna skóla- og frístundastarfs næstu tvær vikur verður sem hér segir:

Klikkið við myndina til að stækka hana.
Tímatafla dagana 14. - 22. ágúst til útprentunar (pdf)
Föstudaginn 23. ágúst verður skólasetning Grunnskóla Fjallabyggðar og mun ný aksturstafla verða birt þá ásamt aksturstöflu skólaársins 2019-2020.