Fréttaskot - Styttist í Arctic Coast Way, Norðurstrandaleið

Mynd: Markaðsstofa Norðurlands [Tröllaskagi]
Mynd: Markaðsstofa Norðurlands [Tröllaskagi]

Skráning samstarfsfyrirtækja í Arctic Coast Way hefst í næstu viku og verður hún nánar auglýst á allra næstu dögum. Verkefnið hefur vakið mikla athygli bæði hérlendis og erlendis en leiðin verður formlega opnuð þann 8. júní næstkomandi, á Degi hafsins.

Nýr starfsmaður ACW

Katrín Harðardóttir hefur jafnframt verið ráðin til starfa hjá Markaðsstofunni, en hún mun verða Christiane Stadler, verkefnastjóra ACW, innan handar.

Sjá fréttaskot mars mánaðar Markaðsstofu Norðurlands er aðgengilegt  hér