Bæjarstjórnarfundi frestað til morguns vegna ófærðar

Vakin er athygli á því að vegna ófærðar á milli byggðakjarna hefur bæjarstjórnarfundi sem halda átti í dag, miðvikudaginn 11. mars í Tjarnarborg, verið frestað til morguns fimmtudaginn 12. mars kl. 17:00.

Vegna leiksýningar í Tjarnarborg verður fundurinn haldinn í Ráðhúsi Fjallabyggðar á Siglufirði.

Þetta tilkynnist hér með.