Framkvæmdir í Fjallabyggð

Viðgerð á þaki Sundhallar
Viðgerð á þaki Sundhallar
Undanfarin misseri hafa verið miklar framkvæmdir í Fjallabyggð.  Verið er að lagfæra þak á sundhöllinni á Siglufirði, byggja við Leikhóla í Ólafsfirði, einnig hafa verið framkvæmdir á Skíðasvæðinu í Skarðsdal og í Tindaöxl.

Það eru komnar inn nokkrar myndir í myndasafnið okkar, myndir frá framkvæmdum í Skarðsdal má finna á heimasíðu Skíðafélags Siglufjarðar