Framkvæmdir við íþróttamiðstöðina á Siglufirði

Íþróttamiðstöð Fjallabyggðar á Siglufirði (Sundlaug og Íþróttahús) verður lokuð vegna framkvæmda frá 18. maí n.k.til 18. júní 2013. Ræktin verður opin mánudaga –föstudaga frá 06:30 – 08:30 og 17:00 –20:00.

Að undanskyldum mánud. 20. maí. Þá er lokað.( Annar í Hvítasunnu)

Gengið inn að vestan við Íþróttahús þegar farið er í rækt.

Á meðan framkvæmdir standa yfir verður haft opið á Ólafsfirði alla daga vikunar og þá er sami opnunartími á laug-sun. 14:00 – 18:00

Opnunartími auglýstur nánar á www.fjallabyggd.is og í Íþróttamiðstöðvum Fjallabyggðar.

Forstöðumaður.