Framkvæmdir í Múlagöngum

Vegna vinnu í Múlagöngum verður göngunum lokað á kvöldin fram á föstudag og aftur frá sunnudagskvöldi og út næstu viku. Lokað er frá kl 21:00 til 23:30, þá er umferð hleypt í gegn til miðnættis og síðan lokað til kl.06:00 að morgni.