Framhaldsskólinn og atvinnulífið

Verkefnisstjóri framhaldsskólans í Ólafsfirði verður í Fjallabyggð þriðjudaginn 12. ágúst eftir hádegi og miðvikudaginn 13. ágúst eftir hádegi. Hann hefur áhuga á að ræða við aðila úr atvinnulífinu til að kanna hugmyndina um vinnustaðanám. Áhugasamir hafið samband við Karítas á karitas@fjallabyggð.is eða í síma 464-9208 eða 898-8981.