Framboðslistar í Fjallabyggð 2022

Þrír framboðslistar bárust fyrir bæjarstjórnarkosningarnar í Fjallabyggð 14. maí 2022. Öll framboðin voru úrskurðuð gild af yfirkjörstjórn Fjallabyggðar.

Bæjarstjórnarkosningarnar fara fram laugardaginn 14. maí næstkomandi og verða kjörstaðir í Fjallabyggð opnir kl. 10:00-22:00.

Eftirfarandi listar verða boðnir fram við bæjarstjórnarkosningarnar í Fjallabyggð 2022:

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Klikkið á myndirnar til að stækka

 Allir listar til útprentunar (pdf)