Flugeldasala í Fjallabyggð

Flugeldasölur björgunarsveitanna í Fjallabyggð opna í dag fimmtudaginn 28. desember kl. 17:00. í báðum byggðakjörnum.

Í Ólafsfirði er það Björgunarsveitin Tindur á Námavegi 2 og á Siglufirði Börgunarsveitin Strákar. Verða flugeldasölur þeirra opnar sem hér segir:

Strákar

    Tindur