Flaggað vegna hryðjuverka í Osló

Fjallabyggð flaggar regnbogafána vegna hryðjuverkaárásar á hinsegin skemmtistað í Osló. Regnbogafáninn mun blakta við hún í nokkra daga til minningar um fórnarlömb þessa ofbeldisverks og til stuðnings hinsegin fólks.