Fjórar umsóknir um starf umsjónarmanns skíðasvæðis

Alls bárust fjórar umsóknir um áður auglýst starf umsjónarmanns skíðasvæðis í Skarðsdal. Frístundanefnd mun fjalla um umóknirnar í vikunni.

Umsækjendur eru:

Björn Sig. Ólafsson
Egill Rögnvaldsson
Gestur Hansson
Úlfur Guðmundsson