Fjórar umsóknir um starf leikskólastjóra

Alls bárust fjórar umsóknir um áður auglýst starf leikskólastjóra leikskólans Leikskála. Fræðslunefnd mun fjalla um umóknirnar í vikunni.

umsækjendur eru:

Vibekka Arnardóttir
Guðný Huld Árnadóttir
Gurrý Anna Ingvarsdóttir
Kristín María Hlökk Karlsdóttir