Fjórar kátar konur sýna Rauðhettu og úlfinn

Fjórar kátar konur ásamt leiðbeinandnum, Önnu Ríkharðsdóttur (önnur frá hægri)
Fjórar kátar konur ásamt leiðbeinandnum, Önnu Ríkharðsdóttur (önnur frá hægri)
Leiksýning Fjögurra kátra kvenna (Önnu Kristins, Hrafnhildar Sverris, Kristínar Friðriks og Hugljúfar Sigtryggsdóttur) á Rauðhettu og úlfinum  verður í Tjarnarborg fimmtudaginn 11. des kl. 16:00.
Sýningin er afrakstur námskeiðs á vegum Símeyjar. Leiðbeinandi og leikstjóri er Anna Ríkharðsdóttir. 
Kaffisopi og umræður að lokinni sýningu.
Aðgangur ókeypis.