Fjölskyldudagur um helgina

Mynd fengin af vef sksiglo.is
Mynd fengin af vef sksiglo.is
Um helgina var haldinn fjölskyldudagur í íþróttahúsum Fjallabyggðar. Þar var Fjallabyggð í samstarfi við íþróttafélögin að kynna íþróttastarfsemi félaganna. Dagurinn tókst mjög vel. Næsta skref er að setja á svipaðan dag þar sem útivist verður höfð að leiðarljósi. Hægt er að sjá myndir frá Siglufirði á sksiglo.is

fjolsk.dagur_sksiglo_2