Ein í Siglufjarðarskarði
Göngur og réttir í Fjallabyggð verða sem hér segir:
Ólafsfjarðarmúli - Kálfsá 16. september
Héðinsfjörður - 16. september
Fossdalur - Kvíabekkur 17. september
Siglufjörður/Siglunes - 17. september
Úlfsdalir, frá Mánárskriðum og að Strákagöngum 18. september
Kvíabekkur - Bakki 21. september
Kálfsá - Reykjadalur 22. september
Reykjarétt - Lágheiði - Fljót 23. september
Rétt er að vekja athygli á því að dagsetningar gætu breyst ef veðurfar leyfir ekki fjárrekstur. Ekki eru komnar tímasetningar á réttirnar en verða þær settar inn þegar nær dregur.
Á heimasíðu Bændablaðsins er hægt að nálgast kort er sýnir fjárréttir á landinu.