Fjallað um fræðslumál Fjallabyggðar í fjölmiðlum

Nokkur umfjöllun hefur verið í fjölmiðlum um tillögu fræðslunefndar um framtíð fræðslumála í Fjallabyggð. M.a. var rætt við Kristján Hauksson formann fræðslunefndar í fréttum svæðisútvarpsins í gær. Hægt er að hlusta á viðtalið hér:

 


Tillögur fræðslunefndar voru til umræðu á bæjarstjórnafundi s.l. þriðjudag. Þar samþykkti

bæjarstjórn samhljóða að kynna tillögurnar sérstaklega í fræðslustofnunum og á íbúafundum. Ætlunin er að tillagan verði tekin til afgreiðslu á janúarfundi bæjarstjórnar.