Fjallabyggð keppir í Útsvari

Fjallabyggð keppir við Akranes í spurningakeppninni Útsvari á RÚV, föstudaginn 12. október kl. 20:30.
Keppendur Fjallabyggðar eru:

Halldór Þormar Halldórsson
Ásdís Ármannsdóttir
Ámundi Gunnarsson

Fjallabyggð óskar keppendum alls hins besta!