Fjallabyggð kallar til samráðsfundar

Mynd: Gestur Þór Guðmundsson
Mynd: Gestur Þór Guðmundsson

Fjallabyggð kallar til samráðsfundar um sameiginlegt markaðsátak með ferðaþjónustu- og afþreyingaraðilum í Fjallabyggð. Fundurinn verður haldinn í Tjarnarborg fimmtudaginn 7. maí nk. kl. 17:00-1900. Á fundinum verða einnig kynnt fimm átaksverkefni til uppbyggingar ferðamannastaða.

Umræðuefni fundarins eru:

17:00-18:45 Sameiginlegt markaðsátak í Fjallabyggð

Dagskrá:

  • Samstillt átak í markaðsmálum
  • Staða ferðaþjónustunnar
  • Markaðsleiðir - Tækifæri í markaðssetningu
  • Umræður

18:45-19:00 Uppbygging ferðamannastaða

Dagskrá:

  • Áfangastaðaáætlun (DMP)
  • Kynning á fimm uppbyggingarverkefnum í Fjallabyggð

Skráning verður á fundinn vegna fjöldatakmarkana og gætt verður að 2  metra reglunni.

Skráning

Allir velkomnir.