Fjallabyggð - Framtíð 2012

Hér má sjá þær skjámyndir sem bæjarstjóri sýndi á fundinum sem bar yfirskriftina "Horft til framtíðar" og haldinn var í Kaffi Rauðku föstudaginn 9. mars 2012.