Fjallabyggð afhendir GKS heimasíðu

Nú hefur Golfklúbburinn á Siglufirði fengið undirsíðu hjá Fjallabyggð. Síðan var tekin formlega í notkun á aðalfundi félagsins í gær. slóðin á síðuna er http://gks.fjallabyggd.is/