Fjárhagsáætlun til fyrri umræðu 9. desember

Gert er ráð fyrir að fjárhagsáætlun Siglufjarðarkaupstaðar fyrir árið 2005 verði tekin til fyrri umræðu í bæjarstjórn fimmtudaginn 9. desember nk. en síðari umræða fer svo væntanlega fram fyrir áramót.